Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
jarðefna-
ENSKA
mineral
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Í framhaldi af áliti vísindanefndarinnar um eiturhrif, eiturhrif í umhverfinu og umhverfið ætlar framkvæmdastjórnin að fjalla um jarðefnaáburð, sem af slysni inniheldur kadmíum, og semja tillögu, eftir því sem við á, sem hún hyggst leggja fyrir Evrópuþingið og ráðið.

[en] Further to the opinion of the Scientific Committee on Toxicity, Ecotoxicity and the Environment (SCTEE), the Commission intends to address the issue of unintentional cadmium content in mineral fertilisers and will, where appropriate, draw up a proposal for a Regulation, which it intends to present to the European Parliament and the Council.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2003/2003 frá 13. október 2003 um áburð

[en] Regulation (EC) No 2003/2003 of the European Parliament and of the Council of 13 October 2003 relating to fertilisers

Skjal nr.
32003R2003-A
Önnur málfræði
fyrri liður samsetts orðs

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira